top of page
run2.jpg

Fjarþjálfun

Ég býð einstaklingum upp á viðtalstíma í gegnum fjarfundarbúnað þar sem við förum yfir málin og finnum lausn við hæfi.

Fjarþjálfun hentar þeim sem eru búsettir langt frá höfuðborgarsvæðinu, erlendis eða komast af einhverjum öðrum ástæðum ekki í viðtal en vilja nýta sér þjónustuna.

Hafðu samband ef þú ert með einhverjar spuringar eða vilt bóka tíma. 

fobo2.jpg

Markmið mitt er að einstaklingur nái að skila sinni allra bestu frammistöðu í keppnum og nái að "toppa" á réttum tímum á árinu.

Allar hindranir eru yfirstíganlegar, það er bara að þora að viðurkenna þær og vinna úr þeim.

bottom of page