top of page
basket.jpg

Námskeið

Með námskeiðum eða "workshops" blanda ég saman kostum einstaklingsráðgjafar og fyrirlestra. Tveggja tíma námskeið felst þá í því að ég er með "lifandi" fyrirlestur þar sem ég fjalla um málefni sem óskað var eftir en íþróttafólkið vinnur einnig að einstaklingsverkefnum með minni hjálp.

fobo2.jpg

Einstaklingsverkefnin sem fara fram á þessum námskeiðum eru hnitmiðuð miðað við óskir íþróttafélaga/landsliða og fá einstaklingar góða yfirsýn yfir stöðuna hjá sér og vinna með það áfram.

bottom of page